NordX er lína hönnuð fyrir gufuböð og sturtuklefa. Festingarnar koma almennt í 7 litum Brused black, Antique brass, Brushed nickel, Brushed brass, Brushed bronze, Matte black og Polished chrome.
Festingarnar eru gerðar fyrir gler frá 6-10mm af þykkt. Festingin bíður uppá stillimöguleika til að ná glerinu réttu og hefur verið prófað fyrir 100.000 opnanir til að tryggja endingu.
Festingarnar er hægt að fá á lömum með 90° horni og beinar. Lamirnar eru sjálflokandi frá 20°. Einnig er hægt að fá festingar í sama stíl.
Stuðning fyrir gler er hægt að útvega á ýmsa vegu eins og sýnt er hér að neðan.
Línan bíður uppá tvær tegundur af hurðarhúnum sem hægt er að fá, hringlaga og rétthyrnda. Í gufuböðum er ráðlagt að vera með timbur að innan.
Glerið er lagt í skúffur sem koma í tveimur stærðum og þremur stöðluðum litum.