Alma Tomingas , Skrifstofubygging - Tallin
Arkitekt: Arhitektuuribüroo Pluss
Vörur notaðar í verki: Gler burðarvirki og festingar í fasöðu
Alma Tomingas er skrifstofubygging í Tallin, Eistlandi. Í aðal inngangi eru 20m há gler fasaða þar sem burðarvirkið eru lóðréttir glerbitar (glass fins).
R-Fix hannaði og útvegaði gler burðarvirkisins og tilheyrandi festingar.
Sjá nánar hér: https://rfix.eu/en/references/glass-facade-of-alma-tomingas-office-building/

Mynd: Arhitektuuribüroo Pluss