Fjölbýli í Palanga - Litáen

Vörur notaðar í verki: Valsaðir GPR3, valsaðir U-handlistar

R-Fix var með öll glerhandrið fyrir fjölbýli í Palanga í Litháen. Handriðin eru með skyggðu gleri og skúffurnar gerðar matt svartar til að búa til einstakan arkitektúr. Horn svala eru steypt í boga, og eru handrið útfærð þannig að þau fylgja boganum. Prófílarnir eru valsaðir í réttan radíus og glerið beygt við herslu. Ofaná gleri er einnig U-listi sem er valsaður í réttan radíus.

Sjá nánar hér: https://rfix.eu/en/references/glass-railings-for-an-apartment-building/

Previous
Previous

Mono Building - Stokkhólmur

Next
Next

Alma Tomingas - Skrifstofubygging