Dalbrekka 4-6

Verkkaupi: GG-Verk

Arkitekt: ASK Arkitektar

Vörur notaðar í verki: GPR3, U-handlisti

Dalbrekka 4-6 er um 2.200 fermetra atvinnuhúsnæði á fimm hæðum. Um er að ræða 11 svalir, sem bjóða uppá frábært útsýni yfir Kópavog.

Handriðin eru gerðar með GPR3 skúffum, með áfellu. Ofaná glerið kemur þunnur U-listi. Allt kom þetta málað í dökk gráum lit.

Previous
Previous

Jöfurbás 7

Next
Next

Jöfurbás 5