Mono Building - Stokkhólmur

Arkitekt: Koncept TM AB

Vörur notaðar í verki: GPR3 í lit, U-handlisti í lit

Mono byggingin í Stokkhólmi er sjö hæða íbúðabygging með 57 íbúðum og veitingastað á neðstu hæð. Byggingin var tilnefnd sem bygging ársins 2019 í Stokkhólmi, og þykir afar vel heppnuð.

R-Fix var með handriðin fyrir allar svalir byggingarinnar. Notast var við botnfestar GPR3 festingar til að útbúa franskar svalir annars vegar, og útkragandi hinsvegar. Skúffurnar voru anóðaðarí gylltum lit til að passa við hugmyndir arkitekts. Á toppi glers var sérsmíðaður ál listi, sem einnig var í gullnum lit.

Sjá nánar á eftirfarandi slóð:

https://rfix.eu/en/references/glass-railings-with-golden-profile/

Previous
Previous

Orkuveitan

Next
Next

Fjölbýli í Palanga