Orkuveitan
Verkkaupi: Ístak
Arkitekt: Hornsteinar
Vörur notaðar í verki: GPR1, R-point 60, eikar handlisti
Ístak vinnur að breytingum á hvolfrými Orkuveitu Reykjavíkur. Partur af því verkefni er að setja upp nýjan stiga sem tengir endurbyggða palla saman. Mun hvolfrýmið þannig fá enn mikilvægara hlutverk við að tengja saman Vestur- og Austurhús.
Glerlausnir sá um að útfæra og útvega öll glerhandriðin í hvolfrýminu. Handriðin eru almennt fest í skúffur, en eru einnig festar á nokkrum stöðum með punktfestingum. Handlistinn er sér smíðaður eikar listi sem er einnig útvegaður af Glerlausnum.

Mynd: Hornsteinar

Mynd: Hornsteinar